
Áfram með gleði og tilgang!
🎯 Skapandi leiðtogastarf með hjartað í núinu og augun á framtíðinni.
Við erum samfélag ungs fólks sem vill vaxa, tengjast og hafa áhrif.
Hjá JCI Reykjavík sameinum við leiðtogafærni, skapandi hugsun og samfélagsábyrgð – með gleðinni og tilgangnum að leiðarljósi.
EMT – European Multi Twinning
JCI Reykjavík er stoltur þátttakandi í European Multi Twinning (EMT) – einu elsta, stærsta og virkasta twinning‑samstarfi í sögu JCI. EMT sameinar aðildarfélög frá yfir 8 Evrópulöndum.
EMT leggur áherslu á:
- Áhrif og vináttu yfir landamæri
- Menningar- og samskiptaupplifun
- Vinnustofur, verkefni og félagsleg tengsl á alþjóðavettvangi
EMT er kraftmikill vettvangur til að ferðast, læra og tengjast vinum frá Evrópu.

JCI Reykjavík er ekki bara félag – þetta er vettvangur fyrir þinn vöxt, tengsl og áhrif.
Með þátttöku í JCI Reykjavík og EMT kemstu í lifandi og fjölbreytt alþjóðlegt net sem styður þig í leiðtogahlutverki þínu.
Ertu tilbúin(n) að taka fyrsta skrefið?
Vertu með í kraftmiklu og fjölbreyttu starfi – innanlands og á alþjóðlegum vettvangi – og gerðu árið þitt eftirminnilegt!
JCI hefur gefið svo dýrmæta reynslu. Allt frá frábærum vinum yfir í að takast á við stór verkefni sbr. stýra ráðstefnuum eða halda kynningar erlendis
JCI kenndi mér ekki aðeins að leiða verkefni með sjálfstrausti, heldur líka að treysta á teymið mitt. Þessi reynsla hefur verið ómetanleg, bæði í mínu í daglega lífi og atvinnu.
Ræðukeppnir JCI vöktu hjá mér ástríðu fyrir tjáningu og jafnrétti. Sú reynsla hefur stutt mig í að skrifa bækur sem hvetja ungt fólk til að láta til sín taka.
